Heimsins Fyrsta 180° Höfuðljós

One80 Höfuðljós

Ljósið er fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Þessi einstaka hönnun kastar ljósboganum 180 gráður og gefur þar af leiðandi notandanum fulla jaðarsýn.