One80 Spot Höfuðljós
Þessi einstaka hönnun kastar ljósboganum 180 gráður og hægt er að stilla spot ljósið á marga vegu. Þetta gefur notandanum fulla jaðarsýn og 500 Lumenz spot geisla.
One80 Hjólaljós
Hjólaljósið gefur fulla jaðarsýn og 500 lumenz geisla. Þessi einstaka hönnun eykur öryggi notandans til muna.
Sjáum og sjáumst betur með One80.