Um One80 ljósið

Almennar upplýsingar

Hvað gerir One80 höfuðljósin frábrugðnari öðrum höfuðljósum ?

Þau gefa stöðugan 180° ljósboga í staðin fyrir 40° boga af hefðbundnum höfuðljósum

 

Hversu lengi dugar rafhlaðan ?

Hver og ein rafhlaða dugar í 3 klst á hæsta ljósstyrk og 7 klst á minni ljósstyrknum

 

Hversu langt fram á við lýsir one80 höfuðljósið ?

Ljósboginn lýsir framá við ca 100 metra

 

Hvernig er rafhlaðan hlaðin ?

Rafhlaðan er hlaðin með venjulegu USB tengi

 

Hversu langan tíma tekur það rafhlöðuna að ná fullri hleðslu ?

Það tekur aðeins 2klst að fullhlaða rafhlöðuna

 

Hver er þyngdin á rafhlöðunni ?

Rafhlaðan vigtar 28.gr

 

Hver er þyngdin á höfuðljósinu ?

One80 höfuðljósið vigtar 98.gr

 

Er hægt að stilla höfuðljósabandið og hlaupabeltið ?

Já þau eru bæði stillanleg

 

Er One80 höfuðljósið vatnshelt ?

Já 100% vatnshelt (IPx5)

 

Er hægt að þrífa höfuðbandið og hlaupabeltið ?

Led borðinn er fjarlægður og böndin má svo handþvo eða setja í þvott

Hvað gerir One80 hjólaljósin frábrugðnari öðrum hjólaljósum ?

Þau gefa 180° jaðarsýn og 500 lumenz geisla fram á við

 

Hversu lengi dugar rafhlaðan ?

Hver og ein rafhlaða dugar í 3 klst á hæsta ljósstyrk og 6 klst á minni ljósstyrknum

 

Hversu langt fram á við lýsir one80 hjólaljósið ?

Ljósgeislinn lýsir framá við 50 metra

 

Hvernig er rafhlaðan hlaðin ?

Rafhlaðan er hlaðin með venjulegu USB tengi

 

Hversu langan tíma tekur það rafhlöðuna að ná fullri hleðslu ?

Það tekur aðeins 2klst að fullhlaða rafhlöðuna

 

Hver er þyngdin á rafhlöðunni ?

Rafhlaðan vigtar 15.gr

 

Hver er þyngdin á hjólaljósinu ?

One80 hjólaljósið vigtar 220.gr

 

Er hægt að stilla hjólaljósið?

Já hjólafesting er stillanleg og ætti að passa flestum stýrum

 

Er One80 hjólaljósið vatnshelt ?

Já 100% vatnshelt (IPx5)

 

Er hægt að hafa auka batterí og skipta um í ljósinu ?

Já ljósið notar enduhlaðanlega 3400 mAh, 18650 lithium rafhlöðu sem er útskiptanleg